
Það var farið yfir fréttir vikunnar og það má með sanni segja að það hafi verið nóg um að vera. Það kom ýmislegt í ljós þegar var farið yfir síðasta Tjútt þátt og nokkrar gamlar vafasamar sögur komu í ljós. Óli varpaði ljósi á fortíð sína sem Templari. Ölvuna þingkonu vekur upp spurningar og fóru þáttarstjórendur ofan í saumana á því máli. Hollywood slúðrið er á sínum stað að ógleymdum afmælisbörnunum.