Home
Categories
EXPLORE
True Crime
Comedy
Society & Culture
Business
Sports
History
Health & Fitness
About Us
Contact Us
Copyright
© 2024 PodJoint
00:00 / 00:00
Sign in

or

Don't have an account?
Sign up
Forgot password
https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts211/v4/9e/2d/53/9e2d53ba-0f79-4fcf-9706-c7abe4de46e4/mza_4975402822620012818.jpg/600x600bb.jpg
Matmenn
Mat Menn
28 episodes
6 days ago
Davið og Bjartur fara yfir allt sem tengjast matreiðslu á léttu nótunum og fær hlustendur til að fræðast og skella uppúr á sama tíma. Þættirnir verða gefnir út á hverjum föstudegi og eru þeir bæði í mynd og hljóði. Viðmælendur eru af ýmsum toga og koma þeir allir að mat á einn eða annan hátt. Þarna verður rætt við matreiðslumenn, þjóna, bakara, kjötiðnaðarmenn, slátrara, buttler, kennara, bændur, hótelstjórnendur, veitingamenn, þekkt fólk úr þjóðfélaginu og svo mætti lengi telja. Nóg er af sögum úr bransanum, og ætlum við að deila þeim með ykkur
Show more...
Food
Arts
RSS
All content for Matmenn is the property of Mat Menn and is served directly from their servers with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Davið og Bjartur fara yfir allt sem tengjast matreiðslu á léttu nótunum og fær hlustendur til að fræðast og skella uppúr á sama tíma. Þættirnir verða gefnir út á hverjum föstudegi og eru þeir bæði í mynd og hljóði. Viðmælendur eru af ýmsum toga og koma þeir allir að mat á einn eða annan hátt. Þarna verður rætt við matreiðslumenn, þjóna, bakara, kjötiðnaðarmenn, slátrara, buttler, kennara, bændur, hótelstjórnendur, veitingamenn, þekkt fólk úr þjóðfélaginu og svo mætti lengi telja. Nóg er af sögum úr bransanum, og ætlum við að deila þeim með ykkur
Show more...
Food
Arts
https://d3t3ozftmdmh3i.cloudfront.net/staging/podcast_uploaded_episode/43236354/43236354-1757439647589-254127bcea2ea.jpg
#27 - Sigurður Gíslason
Matmenn
1 hour 12 minutes 38 seconds
1 month ago
#27 - Sigurður Gíslason

Sigurður Gíslason er viðmælandi Matmanna að þessu sinni. Sigurður, eða Siggi Gísla eins og hann er oftast kallaður, er þaulreyndur matreiðslumaður og eigandi farsæla og vinsæla veitingastaðarins Gott í Vestmannaeyjum ásamt eiginkonu sinni, Berglindi Sigmarsdóttur. Hann er þekktur fyrir ​heilnæma matargerð, en þau hjónin hafa lagt mikla áherslu á að bjóða upp á hollan og heimatilbúinn mat. Allar sósur, súpur, pasta, brauð og kökur eru gerðar frá grunni á staðnum. Veitingastaðurinn Gott er þekktur fyrir að nota ferskan fisk sem er sóttur daglega á fiskmarkaðinn í Eyjum. Þessi áhersla á staðbundið hráefni hefur vakið mikla athygli. Gott er fjölskyldurekinn staður og persónuleg nálgun Sigga og Berglindar hefur gert hann afar vinsælan hjá bæði heimamönnum og ferðamönnum. ​Áberandi hluti af ferli hans Sigga var þátttaka hans í kokkalandsliði Íslands, sem er mikill heiður og vitnisburður um hæfileika hans og kunnáttu í matreiðslu. Þetta er reynsla sem hefur mótað nálgun hans á matargerð og gæðakröfur, en það sést vel á þeirri áherslu sem hann leggur á ferskleika og heimabúið hráefni á veitingastaðnum Gott. Þau hjónin hafa gefið út nokkrar metsölubækur, meðal annars "Heilsuréttir fjölskyldunnar" og "Nýir heilsuréttir". ​Í stuttu máli er Siggi Gísla einn af máttarstólpum íslenskrar matarmenningar í Vestmannaeyjum, með áherslu á svo kallað “comfort food”.. Allir sem leggja leið sína til Eyja ættu að stoppa við á Gott og njóta frábærrar þjónustu og matreiðslu sem pakkar manni inn í gott faðmlag af góðum mat.


Matmenn
Davið og Bjartur fara yfir allt sem tengjast matreiðslu á léttu nótunum og fær hlustendur til að fræðast og skella uppúr á sama tíma. Þættirnir verða gefnir út á hverjum föstudegi og eru þeir bæði í mynd og hljóði. Viðmælendur eru af ýmsum toga og koma þeir allir að mat á einn eða annan hátt. Þarna verður rætt við matreiðslumenn, þjóna, bakara, kjötiðnaðarmenn, slátrara, buttler, kennara, bændur, hótelstjórnendur, veitingamenn, þekkt fólk úr þjóðfélaginu og svo mætti lengi telja. Nóg er af sögum úr bransanum, og ætlum við að deila þeim með ykkur