
Matmenn koma hér sterkir inn og segja frá komandi uppákomum og plönum næstu mánuði. Davíð Hanssen og Bjartur Birkisson lýsa hér spenningi sínum yfir komandi viðburðum og skemmtilegar bransasögur slæðast með í þessu brosmilda spjalli þeirra. Hrist verður upp í þáttunum með nokkrum nýjungum á næstunni og gaman væri að fá að heyra í áheyrendum. Sendið endilega skilaboð á Matmenn Podcast á Facebook eða matmenn.potcast@gmail.com ef þið lumið á góðri hugmynd um viðfangsefni eða getið bent á áhugaverðan viðmælanda. Stay tuned fyrir komandi þáttum.