
Árni Þórður Randversson er sérfræðingur á ýmsum sviðum, meðal annars markaðsmálum, mat og matarmenningu og þá sérstaklega ítalskri matargerð. Við veltum fyrir okkur hvað matur segir um menningarheiminn þaðan sem hann er sprottinn. En líka, hvernig matur getur bæði verið vettvangur til að deila menningu með öðrum og kynnast lifnaðarháttum og lífssýn annarra… á sama tíma og það getur verið vettvangur fordóma og ójöfnuðs.
Með hverjum þætti fylgir pistill á chanelbjork.substack.com, þar sem er hægt að finna myndir, meðmæli og lesefni sem tengist því sem er rætt um í þættinum.
Þættirnir eru í boði Íslandsbanka og Reykjavíkurborg, njótið!