All content for Lærdómsritin is the property of Jón Ólafsson and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Hlaðvarp um einstaka bækur í hálfrar aldar gamalli ritröð Lærdómsrita Hins íslenska bókmenntafélags.
Jón Ólafsson, prófessor við Háskóla Íslands, ræðir við Eyjólf Kjalar Emilsson, prófessor í heimspeki við Háskólann í Osló, um þýðingu hans á Þroskasögu Haís Ibn Jaqzan eftir Ibn Túfaíl.
Lærdómsritin
Hlaðvarp um einstaka bækur í hálfrar aldar gamalli ritröð Lærdómsrita Hins íslenska bókmenntafélags.