
Velkomin í 16. þátt Lof mér að tala! Hér er ein risa stór tilkynning: LJÓÐIÐ ER KOMIÐ AFTUR og Hanna hefur lestur á ný! Stelpurnar eru í stuði og hafa frá mörgu að segja: Ókristilegir prestar, munnmök og lagatextar, tískustraumar, nýr íslenskur stjórnmálaflokkur lítur dagsins ljós og Taylor Swift gaf nýverið frá sér plötu sem allir… hata? This and more on #letthemtalk.