Home
Categories
EXPLORE
True Crime
Comedy
Society & Culture
Business
Sports
Technology
Health & Fitness
About Us
Contact Us
Copyright
© 2024 PodJoint
Podjoint Logo
US
00:00 / 00:00
Sign in

or

Don't have an account?
Sign up
Forgot password
https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts113/v4/af/9f/ef/af9fef87-6ba0-ac00-cac8-759b5fa5bf0e/mza_373686293457470214.jpeg/600x600bb.jpg
Lífsreynslusögur Vikunnar
Birtingur Utgafufelag
71 episodes
9 months ago

Lífsreynslusögur með Guðrúnu Óla

Guðrún Óla blaðamaður hjá Vikunni, les upp lífsreynslusögur sem sendar hafa verið inn í blaðið í gegnum tíðina, en hér er sannleikurinn lyginni líkastur! Ekkert er gefið eftir og sögurnar eru jafn ólíkar og þær eru margar. 

www.vikan.is



Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

Show more...
History
Comedy,
Kids & Family
RSS
All content for Lífsreynslusögur Vikunnar is the property of Birtingur Utgafufelag and is served directly from their servers with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.

Lífsreynslusögur með Guðrúnu Óla

Guðrún Óla blaðamaður hjá Vikunni, les upp lífsreynslusögur sem sendar hafa verið inn í blaðið í gegnum tíðina, en hér er sannleikurinn lyginni líkastur! Ekkert er gefið eftir og sögurnar eru jafn ólíkar og þær eru margar. 

www.vikan.is



Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

Show more...
History
Comedy,
Kids & Family
https://assets.pippa.io/shows/undefined/1579693966051-4fbbb4f905264d803247ac768eae4562.jpeg
Lífsreynslusögur Vikunnar
Lífsreynslusögur Vikunnar
37 minutes
4 years ago
Lífsreynslusögur Vikunnar

 Í þessum þætti fáum við að heyra eftirfarandi frásagnir:


- Grannkonan góða:

„Fyrir tveimur árum flutti móðir mín í blokk. Hún hafði ákveðið að minnka við sig eftir að pabbi dó og þetta var falleg íbúð, fullkomin fyrir eina manneskju. Í byrjun gekk allt vel og mamma var mjög ánægð en svo flutti ný kona í húsið og þá breyttist allt.“


- Hrökklaðist úr skóla vegna ofbeldis:

„Sonur minn var lagður í einelti nánast alla skólagönguna. Hvað eftir annað reyndum við að fá skólayfirvöld itl að taka á málinu en ekkert að gert. Sonur minn var sendur til félagsráðgjafa og sálfræðings skólans því kennarinn hans var viss um að hann væri vandamálið, ekki drengurinn sem níddist á honum. Við komumst að því síðar að sá var sonur vinkonu kennarans ...“


- Maðurinn minn reyndi að svipta sig lífi:

„Ég get ekki sagt að hjónaband mitt hafi verið hamingjusamt. Frá fyrstu kynnum okkar hjóna var ég undir hælnum á honum. Hann var drykkjusjúkur og auk þess mjög stjórnsamur. Hann hikaði ekki við að beita mig andlegu og líkamlegu ofbeldi ef ég lét ekki að vilja hans. Ef ég stóð fast á mínu hótaði hann að fremja sjálfsmorð ... svo gerði hann alvöru úr hótun sinni.“


- Presturinn notfærði sér vanlíðan mína:

„Sumarið sem ég varð átján ára fór ég ásamt vinkonu minni að vinna á hóteli út á landi. Ævintýraþráin rak okkur þangað og tilhugsunin um að vinna á vinsælum ferðamannastað fannst okkur mjög spennandi. Fljótlega eftir að við komum á staðinn varð mér hins vegar ljóst að einn íbúanna á staðnum heillaði mig mun meira en þeir ferðamenn sem áttu leið um ...“


- Spádómarnir sem rættust:

„Ég fór til spákonu þegar ég var að verða 18 ára. Ekki var ég sátt við allt sem hún sagði, ég man það, en skrifaði spána samviskusamlega niður á miða. Ég gleymdi spádómnum fljótlega og týndi miðanum en áratugum seinna fann ég hann og þá brá mér heldur betur í brún.



Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.

Lífsreynslusögur Vikunnar

Lífsreynslusögur með Guðrúnu Óla

Guðrún Óla blaðamaður hjá Vikunni, les upp lífsreynslusögur sem sendar hafa verið inn í blaðið í gegnum tíðina, en hér er sannleikurinn lyginni líkastur! Ekkert er gefið eftir og sögurnar eru jafn ólíkar og þær eru margar. 

www.vikan.is



Hosted on Acast. See acast.com/privacy for more information.