Í Lesgleraugunum verður varpað út upptökum af bókmenntaviðburðum safnsins, sem klipptar eru og skornar sérstaklega fyrir hlaðvarpið. Spennandi umræður um lestur, persónur, sjónarhorn, ævisögur, sannleika og skáldskap - allt sem tengist bókmenntum - með mismunandi lesgleraugum í hvert sinn!
All content for Lesgleraugun | Borgarbókasafnið is the property of Borgarbókasafn Reykjavíkur and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Í Lesgleraugunum verður varpað út upptökum af bókmenntaviðburðum safnsins, sem klipptar eru og skornar sérstaklega fyrir hlaðvarpið. Spennandi umræður um lestur, persónur, sjónarhorn, ævisögur, sannleika og skáldskap - allt sem tengist bókmenntum - með mismunandi lesgleraugum í hvert sinn!
Sannar sögur og skáldaður sannleikur | Auður Jónsdóttir og Pétur Gunnarsson
Lesgleraugun | Borgarbókasafnið
36 minutes
4 years ago
Sannar sögur og skáldaður sannleikur | Auður Jónsdóttir og Pétur Gunnarsson
Rithöfundarnir Auður Jónsdóttir og Pétur Gunnarsson ræða við Einar Kára Jóhannsson, bókmenntafræðing og útgefanda, um ævisagnaritun, skáldsögur, sannleika, Halldór Laxness, Rousseau, Proust, falsfréttir og ýmislegt fleira. Upptaka í Borgarbókasafninu í Grófinni í desember 2020. Umsjónarmaður hlaðvarps: Halla Þórlaug Óskarsdóttir.
Lesgleraugun | Borgarbókasafnið
Í Lesgleraugunum verður varpað út upptökum af bókmenntaviðburðum safnsins, sem klipptar eru og skornar sérstaklega fyrir hlaðvarpið. Spennandi umræður um lestur, persónur, sjónarhorn, ævisögur, sannleika og skáldskap - allt sem tengist bókmenntum - með mismunandi lesgleraugum í hvert sinn!