Í Lesgleraugunum verður varpað út upptökum af bókmenntaviðburðum safnsins, sem klipptar eru og skornar sérstaklega fyrir hlaðvarpið. Spennandi umræður um lestur, persónur, sjónarhorn, ævisögur, sannleika og skáldskap - allt sem tengist bókmenntum - með mismunandi lesgleraugum í hvert sinn!
All content for Lesgleraugun | Borgarbókasafnið is the property of Borgarbókasafn Reykjavíkur and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Í Lesgleraugunum verður varpað út upptökum af bókmenntaviðburðum safnsins, sem klipptar eru og skornar sérstaklega fyrir hlaðvarpið. Spennandi umræður um lestur, persónur, sjónarhorn, ævisögur, sannleika og skáldskap - allt sem tengist bókmenntum - með mismunandi lesgleraugum í hvert sinn!
Bergþóra Snæbjörnsdóttir og Bragi Páll Sigurðarson héldu húslestur í Gerðubergi 20. janúar 2021. Þar lásu þau upp úr eigin textum og annarra sem hafa veitt þeim innblástur í gegnum ferilinn. Þetta er fyrri hluti þáttarins, en hér fjalla þau um texta sem þau lásu á námsárum sínum og fyrstu bækur sínar.
Lesgleraugun | Borgarbókasafnið
Í Lesgleraugunum verður varpað út upptökum af bókmenntaviðburðum safnsins, sem klipptar eru og skornar sérstaklega fyrir hlaðvarpið. Spennandi umræður um lestur, persónur, sjónarhorn, ævisögur, sannleika og skáldskap - allt sem tengist bókmenntum - með mismunandi lesgleraugum í hvert sinn!