Home
Categories
EXPLORE
True Crime
Comedy
Society & Culture
Business
Sports
History
Fiction
About Us
Contact Us
Copyright
© 2024 PodJoint
00:00 / 00:00
Sign in

or

Don't have an account?
Sign up
Forgot password
https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts115/v4/f7/bc/f0/f7bcf0ae-bddd-b100-05ca-94a50d679304/mza_13662417090287544815.jpg/600x600bb.jpg
Leikhúsið
Hlaðvarp Fréttablaðsins
18 episodes
1 week ago
Leikhúsið er vikulegur hlaðvarpsþáttur sem fjallar um allar leiksýningar vetrarins 2019/2020. Þáttastjórnendurnir koma úr ólíkum áttum en Kjartan fer lítið í leikhús á meðan Magnús er sviðslistanemi og starfar sem tæknimaður í leikhúsi.
Show more...
Arts
RSS
All content for Leikhúsið is the property of Hlaðvarp Fréttablaðsins and is served directly from their servers with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Leikhúsið er vikulegur hlaðvarpsþáttur sem fjallar um allar leiksýningar vetrarins 2019/2020. Þáttastjórnendurnir koma úr ólíkum áttum en Kjartan fer lítið í leikhús á meðan Magnús er sviðslistanemi og starfar sem tæknimaður í leikhúsi.
Show more...
Arts
Episodes (18/18)
Leikhúsið
Hans Klaufi

Kjartan fór með systur sinni á Hans Klaufa sem sýnt er í Tjarnarbíó og gerði heiðarlega tilraun til að útskýra hana fyrir Magnúsi.

Þátturinn er framleiddur fyrir Hlaðvarp Fréttablaðsins.

Show more...
5 years ago
34 minutes 45 seconds

Leikhúsið
Er ég mamma mín?

Er ég mamma mín? Er Kjartan pabbi minn? Er Magnús sonur minn? Þessum spurningum ásamt fleirum verður svarað í þætti vikunnar.

Þátturinn er framleiddur fyrir Hlaðvarp Fréttablaðsins.

Show more...
5 years ago
43 minutes 58 seconds

Leikhúsið
Helgi Þór rofnar

Annað en Magnús sá Kjartan EKKI Helga Þór rofnar á Nýja sviði Borgarleikhússins. Í þættinum gerir Magnús heiðarlega tilraun til að útskýra sýninguna á meðan Kjartan er að drepast í maganum.

Þáttur vikunnar er í boði The Mistress og er framleiddur fyrir hlaðavarp Fréttablaðsins.

Show more...
5 years ago
42 minutes 39 seconds

Leikhúsið
Vanja frændi

Kjartan og Magnús sáu Vanja frænda sem sýnt er á Stóra sviði Borgarleikhússins. Þeir fjalla um pissuvandamál í leikhúsi, hvort að titilpersóna verksins heiti Vanja í raun og veru og hvort þetta 100 ára gamla leikrit eigi erindi við samfélagið í dag.

Show more...
5 years ago
42 minutes 10 seconds

Leikhúsið
Engillinn

Í þætti vikunnar tala Kjartan og Magnús um Engilinn í Kassanum í Þjóðleikhúsinu.

Leikhúsið er framleitt fyrir hlaðvarp Fréttablaðsins.

Show more...
5 years ago
39 minutes 52 seconds

Leikhúsið
Meistarinn og Margaríta

Í þætti vikunnar ræða Kjartan og Magnús Meistarann og Margarítu sem er sýnd á Stóra Sviði Þjóðleikhússins.

Show more...
5 years ago
42 minutes 55 seconds

Leikhúsið
Um tímann og vatnið

Kjartan og Magnús fengu góðan gest með sér í þátt vikunnar, Melkorku Gunborg, til að tala um fyrirlestur Andra Snæs Um tímann og vatnið í Borgarleikhúsinu.

Þátturinn er í boði Fylgifiska og Burro.

Show more...
5 years ago
48 minutes 11 seconds

Leikhúsið
Skjáskot

Kjartan og Magnús fóru á fyrirlestur Berg Ebba um Skjáskot á Nýja Sviðinu í Borgarleikhúsinu. Þeir ræddu áhrif tækniframfara síðustu ára á líf okkar, framkomu Magnúsar í Söngvakeppni Sjónvarpsins um árið og af hverju öll leikrit væru ekki bara fyrirlestrar.


Þáttur vikunnar er í boði fornbókabúðarinnar Bókin og veitingastaðarins Burro.

Show more...
5 years ago
49 minutes 12 seconds

Leikhúsið
Eitur

Kjartan og Magnús sáu Eitur í Borgarleikhúsinu og ræddu úrelt kynjahlutverk, hvað vatnið hjá 101 væri vont og hvað það sé gaman að fá loksins að sjá Hilmi Snæ.

Show more...
5 years ago
42 minutes 5 seconds

Leikhúsið
Atómstöðin - endurlit

Kjartan og Magnús fóru á Atómstöðina í Þjóðleikhúsinu og ræddu meðal annars undarlegt atvik sem átti sér stað á meðan á frumsýningunni stóð, fæðingu kapítalismans á Íslandi og klisjuna um sveitastelpuna sem flytur í borgina. 

Þáttur vikunnar er í boði Burro.

Show more...
5 years ago
50 minutes 18 seconds

Leikhúsið
Mamma Klikk

Magnús og Kjartan fóru á Mamma Klikk í Gaflaraleikhúsinu og ræddu minningar um Gunna og Felix, að leggja upp á gangstétt og fordóma gagnvart fólki í hjólastól ásamt því að kynna nýjan dagskrálið til sögunnar: Kvörtunarhorn!

Show more...
6 years ago
43 minutes 32 seconds

Leikhúsið
Stórskáldið

Kjartan og Magnús fóru á og ræddu um Stórskáldið á Nýja sviðinu í Borgarleikhúsinu.

Show more...
6 years ago
42 minutes 54 seconds

Leikhúsið
Rocky!

Í þætti vikunnar fóru Kjartan og Magnús á líklega umdeildustu sýningu leikársins, Rocky! í Tjarnarbíó. Þeir ræddu meðal annars um dauð dýr á sviði og hvernig tæknimaður gæti klúðrað heilli sýningu.

Show more...
6 years ago
42 minutes 50 seconds

Leikhúsið
Shakespeare verður ástfanginn

Í þetta skipti sáu Kjartan og Magnús Shakespeare verður ástfangin á stóra sviðinu í Þjóðleikhúsinu og ræddu tilfinningar sem þeir höfðu aldrei upplifað áður, að hafa hund á sviði og hvenær Oliver Twist á að hafa gerst.
Þáttur vikunnar er í boði Mamma veit best og Burro.

Show more...
6 years ago
41 minutes 26 seconds

Leikhúsið
Sex í sveit

Kjartan og Magnús munu fara á allar sýningar leik­árs­ins 2019/2020 og spjalla um þær í viku­legum þátt­um. Þeir koma úr ólíkum áttum en Kjartan fer lítið í leik­hús á meðan Magnús er sviðs­lista­nemi og starfar sem tækni­maður í leik­húsi.  Í þess­ari viku fóru þeir á Sex í sveit í Borgarleikhúsinu.

Show more...
6 years ago
50 minutes 34 seconds

Leikhúsið
Ör (eða Maðurinn er eina dýrið sem grætur)

Kjartan og Magnús fóru á Ör (eða Maðurinn er eina dýrið sem grætur) í Þjóðleikhúsinu og ræddu hvað Kjartan á erfitt með að mæta á réttum tíma í leikhús, hvað lokabreytingar rétt fyrir frumsýningu geta gert gott og hvar munurinn liggur á forsýningum í bíó og leikhúsi.

Show more...
6 years ago
41 minutes 20 seconds

Leikhúsið
HÚH! Best í heimi

Kjartan og Magnús fóru á frumsýningu HÚH! Best í heimi í Borgarleikhúsinu og ræddu hvort það væri óviðeigandi að setja á sig headphone í miðri sýningu, hvað devised sýningar eiga sameiginlegt og hvers vegna víkingaklappið væri ekki tekið oftar í leikhúsi.

Show more...
6 years ago
44 minutes 36 seconds

Leikhúsið
Independent Party People

Kjartan og Magnús munu fara á allar sýningar á leikárinu 2019/2020 og spjalla um þær í vikulegum þáttum. Þeir koma úr ólíkum áttum en Kjartan fer lítið í leikhús á meðan Magnús er sviðslistanemi og starfar sem tæknimaður í leikhúsi.

Í þessari viku fóru þeir á sýninguna Independent Party People í Tjarnarbíó og ræddu þörfina fyrir að láta vita að maður sé ekki rasisti, hvað ljósin voru flott og af hverju það væru ekki komin leðursæti í leikhúsin.

Show more...
6 years ago
31 minutes 57 seconds

Leikhúsið
Leikhúsið er vikulegur hlaðvarpsþáttur sem fjallar um allar leiksýningar vetrarins 2019/2020. Þáttastjórnendurnir koma úr ólíkum áttum en Kjartan fer lítið í leikhús á meðan Magnús er sviðslistanemi og starfar sem tæknimaður í leikhúsi.