All content for Legvarpið is the property of Stefanía Ósk Margeirsdóttir and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Brjóstagjöf með Fríðu by Stefanía Ósk Margeirsdóttir
Ljósmæðurnar Stefanía Ósk og Sunna María ræða um ljósmæðratengd málefni líðandi stundar í Legavarpinu. Þátturinn er hluti af syrpunni “Ljósmæðralíf” sem er unnin í samstarfi við Ljósmæðrafélag Íslands. Gestur dagsins er Björg Sigurðardóttir ljósmóðir sem segir frá reynslu sinni af lífi og ljósmæðrastörfum í Grænlandi. Þangað hefur hún farið fjölmargar ferðir víðsvegar um landið og bjó hún og starfaði sem ljósmóðir í heilt ár í bænum Sisimiut á vesturströnd Grænlands. Björg lýsir fyrir okkur aðbúnaði og aðstæðum á fæðingarvaktinni og helstu ljósmæðraáskorunum. Einnig heyrum við sögur af grænlenskri menningu, samfélaginu og nálægðinni við stórbrotna náttúruna þar sem virðing og aðdáun Bjargar á landi og þjóð skín í gegn.
Legvarpið
Brjóstagjöf með Fríðu by Stefanía Ósk Margeirsdóttir