All content for Legvarpið is the property of Stefanía Ósk Margeirsdóttir and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Brjóstagjöf með Fríðu by Stefanía Ósk Margeirsdóttir
Ljósmæðurnar Stefanía Ósk og Sunna María ræða um ljósmæðratengd málefni líðandi stundar í Legvarpinu. Gestur þáttarins er ljósmóðirin Steinunn Zophoníasdóttir og ræðir hún við Legvörpur um breytingaskeið kvenna sem sveipað hefur verið dulúð og skömm. Steinunn fer meðal annars yfir helstu niðurstöður úr meistararannsókn sinni á upplifun kvenna af breytingaskeiðinu ásamt líkamlegum, andlegum og félagslegum breytingum sem konur ganga í gegnum á þessu tímabili, sem og einkenni og bjargráð.
Legvarpið
Brjóstagjöf með Fríðu by Stefanía Ósk Margeirsdóttir