
Íslensku Kristian Blummenfelt og Gustav Iden, þríþrautarkóngarnir Latsi og Geir Ómarsson mæta í settið og fara yfir víðan völl: Norsku þríþrautarprinsarnir sem röðuðu sér í fyrstu þrjú sætin á heimsmeistarmótinu nýverið, vendingar í þjálfarteyminu þeirra og ný nálgun á æfingar, Siggi Örn reyndi við Íslandsmet í Ironman og ætlar að gera aðra tilraun eftir nokkrar vikur, Casper Stornes innbyrti 183gr af kolvetnum á klukkustund í frammistöðu lífs síns, Latsi greinir low-efficiency og high-efficiency skó og Geir Ómars mætir með glænýja (eins manns) rannsókn á carbon skóm og mjólkusýrumælingum.