Í hlaðvarpinu Kviknar fjallar Andrea Eyland um fæðingar frá ýmsum sjónarhornum, fær gesti í hljóðverið sem deila reynslusögum og talar við sérfræðinga.
All content for Kviknar hlaðvarp is the property of Vísir and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Í hlaðvarpinu Kviknar fjallar Andrea Eyland um fæðingar frá ýmsum sjónarhornum, fær gesti í hljóðverið sem deila reynslusögum og talar við sérfræðinga.
#37 Ólafur Grétar Gunnarsson fjölskyldu- og hjónaráðgjafi hjálpar ótrúlega mörgum feðrum og foreldrum með tengslamyndun sín á milli og við barnið sitt. Þetta er fyrsti þáttur af nokkrum, enda hafa hann og Andrea svipaða sýn á flest sem tengist foreldrum þessa lands. Við hvetjum ykkur, sérstaklega verðandi og núverandi feður og foreldra til að hlusta.
Kviknar hlaðvarp
Í hlaðvarpinu Kviknar fjallar Andrea Eyland um fæðingar frá ýmsum sjónarhornum, fær gesti í hljóðverið sem deila reynslusögum og talar við sérfræðinga.