Í hlaðvarpinu Kviknar fjallar Andrea Eyland um fæðingar frá ýmsum sjónarhornum, fær gesti í hljóðverið sem deila reynslusögum og talar við sérfræðinga.
All content for Kviknar hlaðvarp is the property of Vísir and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Í hlaðvarpinu Kviknar fjallar Andrea Eyland um fæðingar frá ýmsum sjónarhornum, fær gesti í hljóðverið sem deila reynslusögum og talar við sérfræðinga.
Andrea ræðir við Söru Mansour og Elínborgu báráttukonur. Þessi þáttur fjallar um flóttabörn og þungaðar konur og nýbakaða foreldra á flotta. Hingað hafa þau komið í leit að betra lífi, en hvernig erum við að taka á móti þeim? Mikið óskaplega sem þessi þáttur er sár. Við getum öll gert betur, hér er nóg pláss fyrir þau og við getum öll gert eitthvað til að hjálpa.
Kviknar hlaðvarp
Í hlaðvarpinu Kviknar fjallar Andrea Eyland um fæðingar frá ýmsum sjónarhornum, fær gesti í hljóðverið sem deila reynslusögum og talar við sérfræðinga.