Í hlaðvarpinu Kviknar fjallar Andrea Eyland um fæðingar frá ýmsum sjónarhornum, fær gesti í hljóðverið sem deila reynslusögum og talar við sérfræðinga.
All content for Kviknar hlaðvarp is the property of Vísir and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Í hlaðvarpinu Kviknar fjallar Andrea Eyland um fæðingar frá ýmsum sjónarhornum, fær gesti í hljóðverið sem deila reynslusögum og talar við sérfræðinga.
Fæðingarsaga þessara yndislegu foreldra sem fæddu son sinn Kristján Mána heima, eftir að hafa farið á spítalann í sjö klukkustunda hvíld. Þau trúa að hann sé faðir Elínar endurfæddur og mikið óskaplega er það falleg trú! Þið sem elskið fæðingarsögur, endilega hlustið. Allt er hægt.
Kviknar hlaðvarp
Í hlaðvarpinu Kviknar fjallar Andrea Eyland um fæðingar frá ýmsum sjónarhornum, fær gesti í hljóðverið sem deila reynslusögum og talar við sérfræðinga.