
Deilum við of miklu um börnin okkar? Ef þú myndir líta til baka, værir þú ánægð/ur með að þessi upplýsingar væru til um þig frá þinni barnæsku?
Í þessum þætti ræðum við hugtakið „sharenting“, sem er sambland af orðunum „sharing“ og „parenting“. Hvar liggja mörkin? Hvað geta óvinveittir aðilar gert við myndir og upplýsingar barna? Og hvað segja börnin þegar þau eldast og uppgötva allt sem hefur verið deilt um þau á netinu?