All content for Korter í kosningar is the property of RÚV Hlaðvörp and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Alþingiskosningar eru handan við hornið og í ýmis horn að líta. Baldvin Þór Bergsson tekur saman það sem hæst ber í viku hverri fram að kosningum.
Hvað segja kjósendur í Norðausturkjördæmi um kosningarnar framundan? Við heyrum brot af hringferð RÚV um landið. Frambjóðendur kynntu flokkana í Morgunútvarpinu, forystufólk mætti í sjónvarpið og á Morgunvaktinni var meðal annars rætt um málefni eldri borgara.