Þátturinn Koma svo! er um ferðalag lífsins; börn, unglinga, uppeldi, ákvarðanir og allt sem ferðalaginu viðkemur. Hvað hafði áhrif á þær ákvarðanir sem þú tókst og urðu þess valdandi að þú ert þessi manneskja sem þú ert í dag?
All content for Koma svo! is the property of Podcaststöðin and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Þátturinn Koma svo! er um ferðalag lífsins; börn, unglinga, uppeldi, ákvarðanir og allt sem ferðalaginu viðkemur. Hvað hafði áhrif á þær ákvarðanir sem þú tókst og urðu þess valdandi að þú ert þessi manneskja sem þú ert í dag?
Í tuttugasta og öðrum þætti Koma svo! er rætt við Halldór Reynisson, guðfræðing, MA í fjölmiðlafræði og markaðsfræðigrúskara. Hann hefur starfað sem blaðamaður, forsetaritari, prestur og nú siðast sem verkefnisstjóri fræðslu- og upplýsingasviðs Biskupsstofu. Er einhver æðri máttur sem leiðir mann áfram í lífinu? Stjórnum við ferðalaginu? Hvað varð til þess að sorgin var meginuppstaða starfsævinnar? Eru Íslendingar góðir að syrgja?
Koma svo!
Þátturinn Koma svo! er um ferðalag lífsins; börn, unglinga, uppeldi, ákvarðanir og allt sem ferðalaginu viðkemur. Hvað hafði áhrif á þær ákvarðanir sem þú tókst og urðu þess valdandi að þú ert þessi manneskja sem þú ert í dag?