All content for Kokkaflakk í eyrun is the property of Hljóðkirkjan and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Ólafur Örn spjallar við fólk sem er eitthvað að fást við mat eða drykk, eða hefur mikinn áhuga á mat eða drykk.
Gestur minn í þessum þætti er Árni Ólafur Jónsson, matreiðslumaður sem á og rekur veitingastaðinn Matr í Norræna húsinu. Árni hefur komið víða við og kom einhvern veginn dáldið bakdyramegin inn í veitingabransann. Hann lærði kokkinn í New York og vann þar áður en hann flutti til Íslands til að taka þátt í því að búa til hina frábæru matarþætti Hið blómlega bú sem sýndir voru á Stöð 2. Við ræddum þættina, veitingabransann á Íslandi og í Bandaríkjunum, útbruna og fleira hressandi. Gífurlega gott spjall.
Kokkaflakk í eyrun
Ólafur Örn spjallar við fólk sem er eitthvað að fást við mat eða drykk, eða hefur mikinn áhuga á mat eða drykk.