All content for Kokkaflakk í eyrun is the property of Hljóðkirkjan and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Ólafur Örn spjallar við fólk sem er eitthvað að fást við mat eða drykk, eða hefur mikinn áhuga á mat eða drykk.
Í þessum 25. þætti af Kokkaflakki í eyrun fer ég í heimsókn til goðsagnar á Íslandi, en það er enginn annar en Helgi Vilhjálmsson sem alltaf er kenndur við Góu. Mig hefur lengi langað að tala við hann og náði loksins að manna mig upp í það og afrakstur þess er hér fyrir þig.
Við ræddum heima og geima, upphafið á Góu, fyrstu karamelluvélina og hvernig Hraun er mögulega fyrirmynd af öðrum alþjólegum súkkulaðistykkjum. Við töluðum líka um upphafið á KFC, kjúklingamenningu á Íslandi og svo auðvitað aðeins um húsnæðismál, lífeyrissjóði og önnur hitamál sem brunnu á Helga. Gott spjall!
Kokkaflakk í eyrun
Ólafur Örn spjallar við fólk sem er eitthvað að fást við mat eða drykk, eða hefur mikinn áhuga á mat eða drykk.