All content for Kokkaflakk í eyrun is the property of Hljóðkirkjan and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Ólafur Örn spjallar við fólk sem er eitthvað að fást við mat eða drykk, eða hefur mikinn áhuga á mat eða drykk.
Þau sem hafa hlustað á Kokkaflakkið hafa kannski tekið eftir því að ég er búinn að vera að spá í hvernig standi á því að sumur matur er frekar hugsaður handa körlum og annar konum. Til þess að hjálpa mér til þess að komast til botns í þessu fékk ég í heimsókn til mín á Vínstúkuna, Maríu Hjálmtýsdóttur kynjafræðikennara. Við María höfum verið saman í matarklúbbi og hún kemur alltaf með Mole. Við tölum um það, um furðulega hluti sem fólk hendir og svo þessa kynjavinkla í mat og drykk. Mjög áhugavert spjall við skemmtilega konu.
Kokkaflakk í eyrun
Ólafur Örn spjallar við fólk sem er eitthvað að fást við mat eða drykk, eða hefur mikinn áhuga á mat eða drykk.