
Við erum komnir aftur eftir nokkurra vikna pásu! Í þetta sinn er fjallað um hinn gríðarstóra galdraskóla Modern Mystery School, og leiðtogann Guðna Guðnason. Já, þið lásuð rétt, þetta er fyrsti þátturinn þar sem við fjöllum um rammíslenskan költ-leiðtoga. Í þessum fyrsta hluta er fjallað um allskonar brask á yngri árum Guðna, aðkast hans við lögin vegna ólöglegrar bardagakeppni, og flótta hans til Ameríku þar sem hann stofnaði forvera Modern Mystery School.
Myndbandið af Guðna sem er spilað í þættinum: https://www.youtube.com/watch?v=K6O808GSq7I
Munið að skella like á Facebook-síðuna okkar: https://www.facebook.com/profile.php?id=100090690127776
Og komið í Discord-umræðuhópinn! https://discord.gg/Z2N3VudxtY