All content for Klapptréð is the property of Klapptré (klapptre.is) and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Hlaðvarp um strauma og stefnur í hinum síbreytilega heimi kvikmynda og sjónvarps með sérstakri áherslu á Ísland.
#10: Börkur Gunnarsson rektor Kvikmyndaskóla Íslands
Klapptréð
18 minutes 55 seconds
2 years ago
#10: Börkur Gunnarsson rektor Kvikmyndaskóla Íslands
Kvikmyndaskóli Íslands hefur menntað hundruði kvikmyndagerðarfólks og eru meirihlutinn að störfum í íslenskum kvikmynda- og sjónvarpsiðnaði. Skólinn átti þrjátíu ára afmæli í fyrrahaust og af því tilefni ræddi ég við Börk Gunnarsson leikstjóra og handritshöfund sem verið hefur rektor skólans þennan veturinn. Við spjölluðum um framlag skólans til íslenskrar kvikmyndagerðar, hvaðan nemendurnir koma og væntingar þeirra, áskoranirnar í rekstri skólans og reynslu Barkar af rektorsstarfinu.
Klapptréð
Hlaðvarp um strauma og stefnur í hinum síbreytilega heimi kvikmynda og sjónvarps með sérstakri áherslu á Ísland.