
Góðvinur pörupiltanna, hann Jóhann nokkur, kom til þeirra á dögunum með fræknar sögur af myntuslegnum sundklefa, geitungum í Japan og háskalegu eftirpartíi. Strákarnir reyna sitt besta við að komast að sannleikanum í fertugastaogöðrum þætti af Kjaftæði!