
GóGó Bergmann kom til okkar á dögunum og sagði okkur frá sífellt banvænni sögum um Netflix, útskriftir og Hafnfirsk költ. Pörupiltarnir okkar reyna eftir fremsta megni að greina úr hvað er satt og hvað er lygi í þrítugastaogáttunda þætti af Kjaftæði!