
Fjarkennsla hefur sjaldan verið jafn umtöluð og á tímum Covid og næsti gestur Kennsluvarpsins er þess vegna Sólveig Jakobsdóttir prófessor í fjarkennslufræði á Menntavísindasviði. Eftir langan fjarkennsluferil hefur Sólveig mikið að segja um það hvernig fjarnám er kennt á tímum Covid.