
Ragna Kemp Haraldsdóttir kennir Upplýsingafræði við Háskóla Íslands. Ragna hefur langa reynslu af blandaðri kennslu. Kennslumiðstöðin telur að reynsla Rögnu muni nýtast kennurum vel á tímum Covid og að hún muni kveikja hugmyndir um hvernig er hægt að gera námið skemmtilega fyrir þá sem sækja nám sitt rafrænt.