Home
Categories
EXPLORE
True Crime
Comedy
Society & Culture
Business
Sports
History
Fiction
About Us
Contact Us
Copyright
© 2024 PodJoint
00:00 / 00:00
Sign in

or

Don't have an account?
Sign up
Forgot password
https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts125/v4/2d/21/6e/2d216e62-4059-c864-ed17-525962bb2106/mza_18335854197160655184.png/600x600bb.jpg
Kennarastofan
Þorsteinn Sürmeli
14 episodes
1 week ago
Hlaðvarp um nám og kennslu í breyttum heimi menntunar.
Show more...
Education
RSS
All content for Kennarastofan is the property of Þorsteinn Sürmeli and is served directly from their servers with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Hlaðvarp um nám og kennslu í breyttum heimi menntunar.
Show more...
Education
https://d3t3ozftmdmh3i.cloudfront.net/production/podcast_uploaded_episode/473312/473312-1621029442139-b683765f21b5a.jpg
Hreyfing og heilsa nemenda á tímum takmarkana í skólastarfi
Kennarastofan
44 minutes 16 seconds
4 years ago
Hreyfing og heilsa nemenda á tímum takmarkana í skólastarfi

Á tímum skólatakmarkana þurftu Íþróttakennarar að finna leiðir til að ná til nemenda og hvetja þá og styðja í sinni hreyfingu. Unnar Vilhjálmsson íþrótta- og félagsmálakennari við Menntaskólann á Akureyri settist niður með mér í gömlu byggingu MA og sagði mér hreyfiskýrslum sem hann lét nemendur sína vinna og hvernig hann, og nemendur hans, notuðu Strava þegar takmarkanir í skólastarfi komu í veg fyrir að hann gat hitt nemendur sína og metið áreynslu þeirra í íþróttatímum – eða Heilsu og lífsstíl eins og áfangarnir heita. Við töluðum einmitt mikið um það, almenna heilsu og lífsstíl, og hvaða hlutverki skólar gegna í því samhengi, og þá sérstaklega íþróttakennarar. 

Þetta er annar þátturinn sem ég birti frá Akureyrarferð okkar Smára um daginn en sá fyrsti var samtal mitt við Helenu Sigurðardóttur hjá Kennslumiðstöð Háskólans á Akureyri.

 - - -

Ég vil þakka Fríðu Dís Guðmundsdóttur fyrir merki þáttarins og ómótstæðilegt bassastef og Smára Guðmundssyni hjá Smástirni fyrir upptökur og hljóðvinnslu á þáttunum og upptökur á stefinu sem þau útsettu í sameiningu.

Kennarastofan er framleidd af mér með stuðningi frá Vendinámssetri Keilis og Erasmus+ Menntaáætlun Evrópusambandsins.

Kennarastofan.is

Kennarastofan
Hlaðvarp um nám og kennslu í breyttum heimi menntunar.