All content for Jákastið is the property of Tal and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Gestur minn þessa vikuna er Guðjón Smári Smárason. Guðjón er útvarpsmaður og er hann annar stjórnenda þáttarins Traffíkin á FM957, tónlistarmaður og margt fleira. Hann er gjörsamlega frábær og magnaður. Við spjölluðum um allt milli himins og jarðar eins og jákvæðni, hugrekki, það að þora að vera maður sjálfur, útvarp, sjálfsvinnu og margt fleira. Það var gott, gaman, yndislegt, áhugavert og fræðandi að spjalla við Guðjón. Þú ert frábær! Ást og friður.
Jákastið er í boði:
- KS Protect
- Pizza Popolare - 15 % afsláttur með kóðanum JAKASTID
- Dressmann
- Egils Kristall
- World Class