
Einar Svansson og Sigrún Lilja Einarsdóttir, kennarar í fjölbreytileika í stjórnun á háskólastigi hjá Háskólanum á Bifröst, fjalla um eigin reynslu af því að verða meðvituð um eigin forréttindablindu og ómeðvituðu fordóma og hvernig hægt sé að miðla þeirri reynslu til nemenda.
Viðburðurinn er hluti af Jafnréttisdögum 2025.