
Á milli Englands og Írlands liggur dularfull eyja – Isle of Man. Hún er þekkt fyrir stórkostlegt landslag og keltneskar rætur, en enn meira fyrir líflega álfahefð og sögur af verum.
Í þessum þætti segjum við frá álfabrúnni sem fólk heilsar með virðingu.
Við heyrum sögur af dularfullum ljósum sem villa fólk af leið, hulduverum sem banka á dyr um miðja nótt, og um jakka sem hverfa.
Við heyrum líka um hljóð í jörðinni, drauglegum knöpum, reiðum arinanda – og fleiri skrítnum og töfrandi atvikum sem sýna að á Isle of Man er slæðan milli heima þunn.
Hafðu samband við okkur;
hulinofl@gmail.com
Heimasíðan okkar;
Lokaður spjallhópur;