All content for Hugarfrelsi is the property of Hugarfrelsi and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Til að þú getir nýtt þér slökun og hugleiðslu Hugarfrelsis sem best er gagnlegast að hlusta á kynningarþáttinn fyrst. Í honum svara Unnur og Hrafnhildur m.a. eftirfarandi spurningum:
Hver tilgangurinn er með podkasti Hugarfrelsis?
Hvernig getur þú nýtt podkastið sem best?
Hvers vegna er slökun og hugleiðsla mikilvæg?
Hugleiðslusögur Hugarfrelsis hjálpa börnum og fullorðnum að ná tökum á hugleiðslu og öðlast hugarró.