All content for HÁLFVIDDAR is the property of halfviddar and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Tveir vinir athyglisbrest ræða saman. Efnistökin eru af ýmsum toga, en þó alltaf stutt í spunann, og ef þeir eru í stuði, er smellt í frumsamið lag!
Hvernig hegðar sveitavargurinn sér þegar hann kemst á malbikið? Heimur heimavistanna skoðaður og rætt um allskyns vistarverur.
Stefnumótasaga frá Tom undir lokin.
HÁLFVIDDAR
Tveir vinir athyglisbrest ræða saman. Efnistökin eru af ýmsum toga, en þó alltaf stutt í spunann, og ef þeir eru í stuði, er smellt í frumsamið lag!