All content for HÁLFVIDDAR is the property of halfviddar and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Tveir vinir athyglisbrest ræða saman. Efnistökin eru af ýmsum toga, en þó alltaf stutt í spunann, og ef þeir eru í stuði, er smellt í frumsamið lag!
Mamma hans Tomma er einstök áhugamanneskja um einræðisherra, og hennar uppáhalds er enginn annar en sjarmatröllið Idi Amin frá Úganda. Af því tilefni ræða drengirnir um nokkra einræðisherra, og setja fram sitt einræðisríki! Að sjálfsögðu fylgir þessum þætti frumsaminn texti við þekkt dægurlag.
HÁLFVIDDAR
Tveir vinir athyglisbrest ræða saman. Efnistökin eru af ýmsum toga, en þó alltaf stutt í spunann, og ef þeir eru í stuði, er smellt í frumsamið lag!