Að þakka fyrir það sem maður hefur getur verið gagnlegt en það er ekki síður mikilvægt að fara inn á við og gefa líkamanum þakklæti, kærleik og skilning. Meginverkefni líkamans er að koma jafnvægi á öll kerfi líkamans. Leyfðu þér að fara inn á við og fylgja flæðinu og tala persónulega við sjálfan þig með mildi og kærleik. Auður E. Jóhannsdóttir hjúkrunarfræðingur hjá Krabbameinsfélaginu leiðir slökunina. Krabbameinsfélagið býður upp á ráðgjöf og stuðning við þá sem hafa greinst með krabbame...
All content for Hlaðvarp Krabbameinsfélagsins is the property of Krabbameinsfélagið and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Að þakka fyrir það sem maður hefur getur verið gagnlegt en það er ekki síður mikilvægt að fara inn á við og gefa líkamanum þakklæti, kærleik og skilning. Meginverkefni líkamans er að koma jafnvægi á öll kerfi líkamans. Leyfðu þér að fara inn á við og fylgja flæðinu og tala persónulega við sjálfan þig með mildi og kærleik. Auður E. Jóhannsdóttir hjúkrunarfræðingur hjá Krabbameinsfélaginu leiðir slökunina. Krabbameinsfélagið býður upp á ráðgjöf og stuðning við þá sem hafa greinst með krabbame...
Í þessum fyrsta þætti Hlaðvarps Krabbameinsfélagsins ætlum við að fjalla um hamingjuna á erfiðum tímum. Það getur verið erfitt að fara í gegnum hátíðarnar eftir að hafa misst einhvern nákominn, greinst með sjúkdóm eða gengið í gegnum önnur áföll. Anna Lóa Ólafsdóttir, sérfræðingur og atvinnutengill hjá Virk, spjallar við Sigríði Sólan, en hún er einnig með diploma í sálgæslu og heldur fyrirlestra og skrifar pistla um hamingjuna á Hamingjuhorninu.
Hlaðvarp Krabbameinsfélagsins
Að þakka fyrir það sem maður hefur getur verið gagnlegt en það er ekki síður mikilvægt að fara inn á við og gefa líkamanum þakklæti, kærleik og skilning. Meginverkefni líkamans er að koma jafnvægi á öll kerfi líkamans. Leyfðu þér að fara inn á við og fylgja flæðinu og tala persónulega við sjálfan þig með mildi og kærleik. Auður E. Jóhannsdóttir hjúkrunarfræðingur hjá Krabbameinsfélaginu leiðir slökunina. Krabbameinsfélagið býður upp á ráðgjöf og stuðning við þá sem hafa greinst með krabbame...