All content for Hlaðvarp Iðunnar is the property of Iðan fræðsluetur and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Viðmælandinn að þessu sinni er Ólöf Ólafsdóttir, einn fremsti eftirréttakokkur landsins. Ólöf útskrifaðist sem Konditor frá ZBC Ringsted í Danmörk árið 2021 og sama ár bar hún sigur úr býtum í keppni um eftirrétt ársins. Ólöf fór með íslenska kokkalandsliðinu á Ólympíuleikana í Stuttgart í febrúar síðastliðnum þar sem liðið hlaut tvenn gullverðlaun og hafnaði í þriðja sæti. Ólöf gaf út bókina „Ómótstæðilegir eftirréttir“ árið 2023 en í dag starfar hún sem eftirréttakommur á veitingastaðnum Monkeys.