All content for Hlaðvarp Iðunnar is the property of Iðan fræðsluetur and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Bókaást - Bókabúðin er líka félagsmiðstöð og bar
Hlaðvarp Iðunnar
19 minutes 55 seconds
10 months ago
Bókaást - Bókabúðin er líka félagsmiðstöð og bar
Dögg Hjaltalín og Anna Lea Friðriksdóttir, eigendur Sölku útgáfu og bókabúðar á Hverfisgötu, áttu lausar örfáar mínútur til að spjalla við Kristjönu Guðbrandsdóttur í hlaðvarpinu Bókaást á milli þess sem þær vöktuðu skipasiglingar með jólabækur í símanum. „Líf bóksala er ekki á línulegum tíma,“ útskýrir Anna Lea. Þær Dögg og Anna Lea eru líkega með uppteknari bóksölum landsins. Þær ritstýra bókum og skrifa bækur, þýða bækur og halda myndlistarsýningar og námskeið í bókabúðinni. „Já og svo er bókabúðin líka bar!“ Segja þær og segja frá ævintýrum sínum og hvers vegna það eru engar líkur á því að bókabúðir hætti að vera til.