Í þessum þætti förum ég og Erlingur nágranni, vinur og hjólafélagi yfir þetta 5 daga hjólaævintýri sem Rift MTB er. Fjallahjólakeppni sem fer fram í og í kringum Akureyri. Keppnin er skipulögð af Lauf. Í þættinum förum við yfir alla dagana, hvernig okkur gekk og svo svona hvað okkur fannst stand uppúr.
Hjólavarpið er í boði Peloton þar sem þú færð allt fyrir hjólreiðarnar.
Eins mæli ég með Fors þar getur þú fengið 15% afslátt ef þú slærð inn HJOLVARPID15