
Í þættinum renni ég aðeins aftur yfir þennan árekstur og ég renni aðeins yfir umfjöllun sem tengist því, en síðan hendi ég mér bara beint í stutta yfirferð frá götuhjólamóti síðustu helgar og fæ smá viðbrögð frá þátttakendum í elite karla og kvenna. Það var Ingvar Ó. sem varð í öðru sæti, næst hann Alfred Grenaae sem vann og síðan Bríet K. Gunnarsdóttir eins ræddi ég við Martein mótastjóra.
Þessi þáttur var styrktur af Stillingu þar sem er hægt að fá úrvals þakboga og hjólafestingar.