All content for Heimsmyndir is the property of Kristinn Theodórsson and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Í þáttunum Heimsmynd fær Kristinn Theodórsson til sín góða gesti sem ræða trúleysi og trúmál og þær heimsmyndir sem maðurinn skapar sér.
Heimsmyndir 23. febrúar
Bjarni Randver Sigurvinsson
Gestur þáttarins er Bjarni Randver Sigurvinsson trúar- og guðfræðingur. Bjarni lenti harkalega upp á kant við herskáa guðleysingja árið 2010 og úr því spunnust miklar deilur í um tvö ár. Kristni þótti gleðilegt að fá tækifæri til að biðjast afsökunar á sínum þætti í þeim deilum. Það má deila um allt sem viðkemur réttu og röngu í þeim árekstri hugsuða, en allir hefðu þeir átt að setjast niður og kynnast frekar en að takast á úr fjarlægð.
Heimsmyndir
Í þáttunum Heimsmynd fær Kristinn Theodórsson til sín góða gesti sem ræða trúleysi og trúmál og þær heimsmyndir sem maðurinn skapar sér.