
Heimsmálin Arnþrúður og Guðmundur Franklín Jónsson fara yfir stóru málin sem hafa verið að koma upp í Bandaríkjunum og breytingar Trump á Seðlabanka Bandaríkjanna og áhrif þess á peningaöflin sem lifa í skattaskjóli víða um lönd. Viðbrögð Seðlabanka Evrópu og áhrifin á Ísland. Stór hátíðahöld í Kína þar sem Brics þjóðirnar náðu að samstilla áherslur sínar. Áhrif þessa fundar á Evrópu. -- 3. sept. 2025