All content for Heilsumál - hlaðvarp um heilsu og vellíðan. is the property of Pixelmedia and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Hlaðvarp um heilsu og vellíðan. Bent Marinósson ÍAK einkaþálfari fær til sín áhugaverða gesti til að ræða heilsu og heilsutengd málefni.
Stafrænt ofbeldi og starfrænar áskoranir ungmenna - Kolbrún Hrund
Heilsumál - hlaðvarp um heilsu og vellíðan.
26 minutes
2 years ago
Stafrænt ofbeldi og starfrænar áskoranir ungmenna - Kolbrún Hrund
Viðmælandi þáttarins er Kolbrún Hrund Sigurgeirsdóttir. Hún er verkefnastýra jafnréttisskóla Reykjavíkur, en hann sér um allt sem snýr að jafnréttis- og kynheilbrigðismálum í skólum í skólum og frístundarstarfi Reykjavíkurborgar. Kolbrún stýrir einnig þverfaglegu ráðgjafateymi Reykjavíkurborgar sem styður við starfsstaði þegar upp koma ofbeldismál og þá sérstaklega sem tengjast óæskilegri kynhegðun og kynferðisofbeldi í skóla- og frístundastarfi. Kolbrún nefnir í þættinum mímörg dæmi um þann harða raunveruleika sem blasa við ungmennum í dag.
Heilsumál - hlaðvarp um heilsu og vellíðan.
Hlaðvarp um heilsu og vellíðan. Bent Marinósson ÍAK einkaþálfari fær til sín áhugaverða gesti til að ræða heilsu og heilsutengd málefni.