All content for Handkastið is the property of Vísir and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Handboltahlaðvarp þar sem farið er yfir Olís deild karla vikulega. Umsjónarmaður hlaðvarpsins er Arnar Daði Arnarsson.
Partý-inu aflýst , Hannes Jón nýtur þess að horfa á Besta sætið og viðtalið við Erling fær falleinkunn
Handkastið
1 hour 7 minutes
2 years ago
Partý-inu aflýst , Hannes Jón nýtur þess að horfa á Besta sætið og viðtalið við Erling fær falleinkunn
Sérfræðingurinn og Stymmi Snickers settust í fuglabúrið og fóru yfir þriðja leik ÍBV og Hauka í úrslitaeinvíginu um Íslandsmeistaratitilinn. Hringt var til Spánar til Ponzunnar og Austurríkis til Hannesar Jóns Jónssonar þjálfara Alpla Hard sem nýtur þess að handboltinn sé á Stöð2Sport. Spáð var í spilin fyrir fjórða leikinn og ræddi Hannes bæði um íslenska og austurríska boltann.
Handkastið
Handboltahlaðvarp þar sem farið er yfir Olís deild karla vikulega. Umsjónarmaður hlaðvarpsins er Arnar Daði Arnarsson.