All content for Grísirnir þrír is the property of grisirnirthrir and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Jæja kæru vinir, þá er komið að því. Lokaþátturinn. Við lítum yfir farinn veg og förum í fallegan en óþægilegan hróshring. Ný útgáfa af fimmunni lítur dagsins ljós og splunkunýtt þemalag fyrir lið sem Geinar undirbjó ekki. Allt eins og það á að vera.
Við viljum þakka öllum gríslingum kærlega fyrir samfylgdina og hlustunina, fyrir spurningarnar og peppið! Við munum snúa aftur einhvern daginn. Einhvernveginn.
Bæjó!