Gott spjall við reynda leiðtoga - hver á sínu sviði - sem varpar ljósi á öfluga stjórnun, vaxandi vinnustaði, bestu ráð, góðar sögur, súra og sæta sigra og lexíur og lífsins speki valdra viðmælenda.
All content for Gott fólk með Guðrúnu Högna is the property of Guðrún Högnadóttir and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Gott spjall við reynda leiðtoga - hver á sínu sviði - sem varpar ljósi á öfluga stjórnun, vaxandi vinnustaði, bestu ráð, góðar sögur, súra og sæta sigra og lexíur og lífsins speki valdra viðmælenda.
Skjöldur Sigurjónsson, stórkaupmaður frá Asparfelli, er einn af athafnamönnum Íslands og rekur sem kunnugt er Ölstofuna og Herrafataverzlun Kormáks og Skjaldar. Farsæl uppbygging vörumerkis um áratugaskeið er ekki sjálfgefinn veruleiki í íslenskri smásölu - en næmni þeirra vinanna fyrir fólki, vörum, þjónustu, markaðssetningu og rekstri er lærdómur fyrir okkur öll. Er vöxtur verslunarinnar og væntanlegur útflutningu á íslensku tweedi byggð á heppni? Eða liggur að baki ítarleg greiningarvinna á niche markaði og vönduð stefnumótunarvinna um concept og hönnun. Hvar liggja töfrarnir í rekstri Kormáks og Skjaldar?
Gott fólk með Guðrúnu Högna
Gott spjall við reynda leiðtoga - hver á sínu sviði - sem varpar ljósi á öfluga stjórnun, vaxandi vinnustaði, bestu ráð, góðar sögur, súra og sæta sigra og lexíur og lífsins speki valdra viðmælenda.