Gott spjall við reynda leiðtoga - hver á sínu sviði - sem varpar ljósi á öfluga stjórnun, vaxandi vinnustaði, bestu ráð, góðar sögur, súra og sæta sigra og lexíur og lífsins speki valdra viðmælenda.
All content for Gott fólk með Guðrúnu Högna is the property of Guðrún Högnadóttir and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Gott spjall við reynda leiðtoga - hver á sínu sviði - sem varpar ljósi á öfluga stjórnun, vaxandi vinnustaði, bestu ráð, góðar sögur, súra og sæta sigra og lexíur og lífsins speki valdra viðmælenda.
Ragna Árnadóttir er skrifstofustjóri Alþingis, fyrrverandi fagráðherra og fyrrverandi aðstoðarforstjóri Landsvirkjunar - fyrst íslenskra kvenna. Ragna hefur sem embættismaður, ráðherra og í ábyrgðarmiklum stjórnunarstörfum í atvinnulífinu, opinberri þjónustu og nú síðast í stjórn Alþjóða rauða krossins áunnið sér traust og reynst vera hreyfiafl breytinga. Hvaða nálgun forgöngukonunnar Rögnu ætlar þú að virkja til að vinna að farsælum umbótum í þínu lífi og starfi?
Gott fólk með Guðrúnu Högna
Gott spjall við reynda leiðtoga - hver á sínu sviði - sem varpar ljósi á öfluga stjórnun, vaxandi vinnustaði, bestu ráð, góðar sögur, súra og sæta sigra og lexíur og lífsins speki valdra viðmælenda.