Home
Categories
EXPLORE
True Crime
Comedy
Society & Culture
Business
Sports
History
TV & Film
About Us
Contact Us
Copyright
© 2024 PodJoint
00:00 / 00:00
Sign in

or

Don't have an account?
Sign up
Forgot password
https://is1-ssl.mzstatic.com/image/thumb/Podcasts123/v4/9e/0c/b9/9e0cb911-d685-a193-f5ba-be398fc88010/mza_11990828575188102063.png/600x600bb.jpg
Gott fólk með Guðrúnu Högna
Guðrún Högnadóttir
8 episodes
9 months ago
Gott spjall við reynda leiðtoga - hver á sínu sviði - sem varpar ljósi á öfluga stjórnun, vaxandi vinnustaði, bestu ráð, góðar sögur, súra og sæta sigra og lexíur og lífsins speki valdra viðmælenda.
Show more...
Management
Business
RSS
All content for Gott fólk með Guðrúnu Högna is the property of Guðrún Högnadóttir and is served directly from their servers with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Gott spjall við reynda leiðtoga - hver á sínu sviði - sem varpar ljósi á öfluga stjórnun, vaxandi vinnustaði, bestu ráð, góðar sögur, súra og sæta sigra og lexíur og lífsins speki valdra viðmælenda.
Show more...
Management
Business
https://pbcdn1.podbean.com/imglogo/ep-logo/pbblog15603993/hedinn_3taagm.png
Gott fólk - Héðinn
Gott fólk með Guðrúnu Högna
46 minutes 2 seconds
2 years ago
Gott fólk - Héðinn
Héðinn Unnsteinsson er hreyfiafl til bættrar andlegrar- og lýðheilsu og hefur haft afgerandi áhrif á viðhorf þjóðar til mikilvægra málaflokka m.a. á sviði geðheilbrigðisþjónustu.   Héðinn hefur starfað um árabil sem stefnumótunarsérfræðingur m.a. hjá forsætisráðuneytinu, heilbrigðisráðuneytinu og alþjóðaheilbrigðismálastofnuninni (WHO) og deilir hér afar verðmætu sjónarhorn á framfarir og mikilvægar umbætur í opinberri þjónustu.  Héðinn hefur einstaka innsýn í áhrif þjónandi forystu, stefnumótunar og menningar vinnustaða og samfélaga.  Hann hefur um árabil starfað sem formaður Geðhjálpar og deilir með hlustendum mikilvægum áherslum í rekstri félagasamtaka í 3ja geiranum.  Ástríða, fagmennska og þrautseigja Héðins birtist lesendum og leikhúsgestum með glöggum hætti í sjálfsævisögulegri bók hans ”Vertu Úlfur” og forganga hans er okkur öllum stöðug hvatning.
Gott fólk með Guðrúnu Högna
Gott spjall við reynda leiðtoga - hver á sínu sviði - sem varpar ljósi á öfluga stjórnun, vaxandi vinnustaði, bestu ráð, góðar sögur, súra og sæta sigra og lexíur og lífsins speki valdra viðmælenda.