Gott spjall við reynda leiðtoga - hver á sínu sviði - sem varpar ljósi á öfluga stjórnun, vaxandi vinnustaði, bestu ráð, góðar sögur, súra og sæta sigra og lexíur og lífsins speki valdra viðmælenda.
All content for Gott fólk með Guðrúnu Högna is the property of Guðrún Högnadóttir and is served directly from their servers
with no modification, redirects, or rehosting. The podcast is not affiliated with or endorsed by Podjoint in any way.
Gott spjall við reynda leiðtoga - hver á sínu sviði - sem varpar ljósi á öfluga stjórnun, vaxandi vinnustaði, bestu ráð, góðar sögur, súra og sæta sigra og lexíur og lífsins speki valdra viðmælenda.
Cheryl Smith hefur starfað með leiðtogateymum í yfir 15 löndum í fimm heimsálfum. Hún er frumkvöðull á sviði markþjálfunar og hefur vottað vel á þriðja hundrað íslenskra markþjálfa við HR í um 40 heimsóknum til Íslands. Hún er einn af 50 fyrstu markþjálfum til að öðlast MCC viðurkenningu ICF (International Coach Federation).
Cheryl starfað við markaðssetningu og stjórnun hjá IBM og vann hörðum höndum við að markaðsetja og selja fyrstu PC tölvurnar. Hún hefur þróað og þjálfað á stjórnendanámskeiðum um árabil og nýtir víðtæka reynslu úr viðskiptalífi, háskólastarfi, ferðalögum og samtölum við fólk um allan heim.
Cheryl er með meistaragráðu í stjórnun og þjálfun (e. Leadership and Training) frá Royal Roads háskólanum í Victoria, Kanada. Hún er jafnframt kennari við háskólann. Cheryl var aðstoðarforstjóri hjá Corporate Coach U og stofnaði Leadscape Learning Inc.
Gott fólk með Guðrúnu Högna
Gott spjall við reynda leiðtoga - hver á sínu sviði - sem varpar ljósi á öfluga stjórnun, vaxandi vinnustaði, bestu ráð, góðar sögur, súra og sæta sigra og lexíur og lífsins speki valdra viðmælenda.