
Í þessum þætti fjallar Bjarni Már sjúkraþjálfari- og golfstyrktarþjálfari um grunnatriðin í styrktarþjálfun golfara. Hvernig gagnast styrktarþjálfun golfurum, hvernig eiga golfarar að vera að lyfta öðruvísi en aðrir og svarar nokkrum algengum spurningum sem varðar málið.
Styrktaraðilar þáttarins eru: